Djúpsprengjur í Kolgrafafirði

Haustið 1956 var varnarliðið fengið til að henda djúpsprengjum úr flugvélum á háhyrningavöður í Miðnessjó, en hvalurinn eyðilagði net reknetabátanna í stórum stíl.  Þegar við komum út daginn eftir til að leggja netin flaut dauður fiskur um allan sjó, mest stórufsi.  Hafi síld einhverntíma einhversstaðar verið smalað með sprengjum í sambandi við nótaveiðar hefur það í öllu falli ekki verið við Ísland.  Slík smölum hljómar undarlega í eyrum gamals síldarskipstjóra.
mbl.is Sprengja í Kolgrafafirði á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Furðulegar aðgerðir, án þess að vita hverjar afleiðingarnar verða. Tæknideildir ríkisins eiga ekki að fá að æfa sig án þess getað sýnt fram á gagnsemina.

Hvað varð um hátíðnideildina. Eitthvað fum sem engin veit hvar endar. Eru ekki Miðnessprengingarnar til að læra af?

Sigurður Antonsson, 27.11.2013 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorvaldur Guðmundsson

Höfundur

Þorvaldur Guðmundsson
Þorvaldur Guðmundsson
Fyrrum skipstjóri á Akraborg og yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband