15.8.2013 | 20:56
Þráhyggja
Síðustu vikuna hef ég að vanda sest og horft á kvöldfréttir ríkissjóvarpsins mettur efir góðan kvöldverð. Sjö daga í röð hef ég horft á sömu myndirnar af kúknum úr selfyssingum og er satt að segja búinn að sjá hann nógu oft. Gott væri ef fréttastofan færi nú að finna sér eitthvað annað að sýna okkur.
Um bloggið
Þorvaldur Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.