30.7.2012 | 13:28
Hvalabjörgun við Akranes
Tveir bátar frá Akranesi, Mundi AK 34 og lítill bátur Jóhanns Landmark voru þeir sem náðu að reka hvalina frá landi en þeir voru það grunnt að hvorki Rósin né aðrir hvalaskoðunarbátar komust inn fyrir þá. Þegar komið var út á 6 metra dýpi komust Rósin og Elding inn fyrir vöðuna og hjálpuðu til við reksturinn. Þáttur litlu bátanna skipti sköpum við björgunina því lengi vel leituðu hvalirnir alltaf aftur á grynnra vatn.
Ýttu hvölunum út á sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorvaldur Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allir vildu Lilju kvedid hafa.
Sigurdur V Gudjonsson (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 13:55
Ekki veit ég hverju var bjargað.Hefði frekar mátt nýta hvalreka sem þetta er. Hvar sigla þeir næst í land og verða nokkur vitni af því. Þá verður þetta kallað umhverfis slys. Hefði átt að reka hvalina á land og verka fyrir almening í kreppuni þar sem ekki eru allir með miljóna laun á mánuði margir hefðu þegið beitu það er víst.
Magnús Árni Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 30.7.2012 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.